Vefmyndavél

Speedway á Neistaflugi

Speedway sýning verður haldin á útihátíðinni Neistaflugi á Neskaupsstað á sunnudaginn. Sýningin verður haldin á túnsflagi rétt fyrir utan bæinn. Í fyrra mættu 30 manns á hjólum og gríðarlega góð stemmning og skemmtun. Fyrst og fremst er þetta skemmtun fyrir hjólafólk og áhorfendur, en búast má við nokkur hundruð áhorfendum. Engin skráning, bara að mæta í góða veðrið.
Upplýsingar hjá Sigga Kára í 843-7795

Leave a Reply