Góða helgi

Nú þegar mesta ferðahelgi ársins er að ganga í garð, óskar motocross.is hjólamönnum og landsmönnum öllum góðrar ferðar. Flestir hjólamenn verða líklega á Akureyri, Neskaupstað eða Höfn en líklega verða þeir um allt land. Hvar sem þið eruð, farið varlega og komum slysalaus heim.
Vefnefndin.

Skildu eftir svar