Bikarmót í Bolöldu á morgun !!

Miðvikudagskvöldið 22 ágúst nk.verður haldið bikarmót í Bolöldu. Það verða 3 flokkar: MX1 , MX2 og B flokkur. Frábær æfing fyrir Íslandsmótið í Bolöldu 1. sept. Og eins fyrir þá sem að hafa ekki treyst sér í Íslandsmótið en vilja prófa að keppa.  Skráning er á www.msisport.is  og henni líkur kl. 24:00 á þriðjudaginn 21.ágúst.

Miðvikudagsmotocross
22 ágúst
-Reglur-


1. Keppnisform
Flokkar:
• mx1 (opinn flokkur) 30 keppendur (topp 15 í Íslandsmóti prequalify-a)
• mx2 (125cc) 30 keppendur (topp 15 í Íslandsmóti prequalify-a)
• b-flokkur  30 keppendur (menn sem keppa í Íslandsmóti ekki leyfðir)

• mx1 keyrir 2xmoto 12min+2 hringur
• mx2 keyrir 2xmoto 12min+2 hringur
• b-flokkur keyrir 8min+2 hringur
• super final keyrir 15 min +2 hringir

Superfinal:
• 14 fyrstu í mx1
• 14 fyrstu í mx2
• 2 fyrstu í b-flokk

2. Tími
• Þar sem keppnin er haldin að kvöldi verður allt að ganga smurt, því verður tekið hart á öllum tímasetningum.

• Stranglega bannað að mæta of seint í startgirðingu.

Dagskrá
17:00  Svæðið opnar
17:30  b-flokkur qualify 20 min
17:55 mx1 qualify 20 min
18:20 mx2 qualify 20 min
18:45 mx1 í startgirðingu
19:00 mx1 moto1  (12 min+2 hringur) –mx2 í startgirðingu
19:19  mx2 moto1 (12 min + 2 hringur) – b-flokkur í startgirðingu
19:38  b-flokkur moto1 (8 min + 2 hringur) –mx1 í startgirðingnu
19:53  mx1 moto2  (12 min+2 hringur) –mx2 í startgirðingu
20:12  mx2 moto2  (12 min+2 hringur) – b-flokkur í startgirðingu
20:31  b-flokkur moto2 (8 min + 2 hringur) – superfinal í startgirðingu
20:46 Superfinal (15 min + 2 hringir)
21:10  Verðlaunaafhending
3. Öryggi
• Öll hjól þurfa að vera á númerum og tryggð + tryggingarviðauki.

• Mannaður sjúkrabíll verður á svæðinu. Þar sem tími er lítill og bíllinn þarf að fara með slasaðan ökumann og nýr bíll fæst ekki strax gæti þurft að blása keppnina af (þá fást gjöld ekki endurgreidd).

 

5. Kostnaður
• Allir sem fara inn á svæðið greiða 500 krónur. Að auki greiða keppendur 3000 krónur í keppnisgjald.

• Ef skráðir keppendur eru fleiri en 30 í flokk eru bara 30 fyrstu í tímatöku sem fá að taka þátt í keppninni sjálfri. Þeir sem ekki qualify-a fá 1500 krónur endurgreitt.

6. Tímataka
• Notaðir verða AMB tímatökusendar sem að margir eiga. Þeir sem ekki eiga senda geta fengið þá leigða.

7. Skráning
• Skráning er á  www.msisport.is  . Skráningu   líkur klukkan 24:00 daginn fyrir keppni.
• Keppnisstjórn áskilur sér rétt til að færa menn milli flokka og breita tímaplani.

Skildu eftir svar