Vefmyndavél

Umhverfisbæklingur uppfærður

Fyrir tveimur árum gaf umhverfisnefnd VÍK út bæklinginn "Gættu að landinu – ábyrgur akstur torfæruhjóla". Nú hefur þessi bæklingur verið uppfærður. Bæklingnum er ætlað að vekja vélhjólafólk til umhugsunar um gildi þess að gæta að landinu og tillitsamt viðmót gagnvart öðru útivistarfólki. Bæklinginn má nálgast hér.

Umhverfisnefnd

Leave a Reply