Vefmyndavél

Nýr vefur

Í dag opnaði nýr vefur í motorsportinu.

www.supermoto.is

Þessi vefur snýst um að kynna sportið fyrir almenning og þeim sem hafa áhuga á
fræðast um það.
Myndir og video af æfingum og keppnum, úrslit, slúður , fréttir og fleira,
ásamt tengingum á erlendar síður sem sýna frá keppnum (beint á netinu)
Einnig er spjallborð fyrir alla áhugasama, menn geta svo skráð sig á postlista og
fengið fréttir og tilkynningar í tölvupósti.
Síðan verður tengd RSS sem er einskonar samansafn af nýjustu fréttum af öðrum síðum
og mun það uppfærast samtímis.

Þetta sport fer vaxandi mjög hratt og verður líklega fljótlega farið að halda
keppnir í þessu sporti.
Æfingar eru haldnar vikulega í gömlu Rallýcross brautinni v/ Krýsuvíkurveg,
þar gefst mönnum færi á að fá að prufa Supermotohjól frá nær öllum söluaðilum.

Hægt er að senda spurningar á info@supermoto.is

Kv LEXI

Leave a Reply