Vefmyndavél

Long way down

Þeir sem hafa séð þættina Long way round (http://www.longwayround.com/lwr.htm ) með Ewan Macgregor og Charlie Borman geta látið sig hlakka til haustsins.  Þeir félagar eru lagðir í hann aftur og heitir þessi ferð Long way down (http://www.longwaydown.com/ ).  Þættir um þessa ferð verða á dagskrá BBC í haust.  Hægt er að fylgjast með þeim félögum á heimasíðu BBC  http://www.bbc.co.uk/longwaydown/ .  Þeir eru núna staddir í Tororo, Uganda.

Leave a Reply