Vefmyndavél

Fín frétt á Stöð 2

Í gærkvöldi kom Guðmundur Hannesson formaður MSÍ í kvöldfréttum Stöðvar 2 og leiðrétti þær rangfærslur sem áður höfðu komið fram varðandi 6-10 ára iðkendurna. Flott frétt hjá Sigrúnu og myndefni við hæfi, þar sem sýnt frá því þar sem krakkarnir voru að æfa sig og tekið viðtal við þau. Skoðið fréttina hér.

Leave a Reply