Vefmyndavél

Bolaaldan í topp standi

Motocrossbrautirnar í Bolaöldu eru opnar í kvöld og um helgina, rakastigið flott og allt í topp standi eftir vinnuna sem fór fram í byrjun vikunar. Um að gera að fjölmenna og muna að kaupa miða í Litlu Kaffistofuni.

Leave a Reply