Vefmyndavél

Umfjöllun um Álfsneskeppnina á Stöð 2 í kvöld

Myndatökumenn Stöðvar 2 komu og fylgdust með 1. umferð Íslandsmeistaramótsins í motocross sem fram fór á Álfsnesi í gær. Umfjöllun verður um keppnina í fréttatímanum sem hefst kl. 18.30 í kvöld. Þetta er vonandi vísbending um að athygli fjölmiðla sé að vakna og framvegis sjáum við aukna umfjöllun fjölmiðla um sportið.

Leave a Reply