Red Bull Romaniacs

Smá fréttir af Red Bull Romaniacs. Á þriðja degi fannst keppendum þeir vera staddir í miðri Indiana Jones mynd og gersamelaga trúðu ekki eigin augum: Ótrúlega brattar brekkur, 60° niður, og grjótkaflar eins og verst gerist í Erzberg. Sumsé allt sem enduroökumanni dreymir um – en samt var enginn leiður yfir því að koma í mark 😉 Daginn vann Chris Birch (NZL), Cyril Despres (FRA) kláraði annar og  Kyle Redmond (USA) þriðji.  
Cyril Despres er stigahæstur o/a og leiðir nú keppnina.

Skildu eftir svar