Púkahittingur – skráningu lýkur kl 12:00

Það hafa verið rosaleg viðbrögð við fyrsta púkahittingnum. Þarna verða framtíðarmeistararnir að æfa sig við bestu aðstæður. Skráningu lýkur kl 12 á hádegi í dag mánudag. Minni hópur (50cc) byrjar akstur stundvíslega kl 18 svo mætið tímanlega (helst kl 17). 65cc+ byrja svo 18:30. Grill, matur, drykkur og góð stemning. Munið að nota allan öryggisbúnað, aka hraustlega en ávalt skynsamlega.

Skildu eftir svar