Myndir frá brekkunni á Akureyri

Komnar eru nýjar myndir frá Enduro mótinu á Akureyri inná vefinn hjá Motormax. Þetta eru myndirnar sem Þór Kjartans áhættuljósmyndari Íslands tók úr stóru brekkunni, en hann átti oftar en ekki fótum fjör að launa þegar hjólin komu vaðandi upp brekkuna.

Sjá myndir


Skildu eftir svar