Vefmyndavél

Motocrossið á RÚV í sumar

MSÍ hefur gengið frá samningi um að Íslandsmótið í Motocross verði á RÚV í sumar.  Þetta eru alls fimm keppnir og verður sýningartíminn eftir kvöldfréttir á virkum degi og endursýning að degi til helgina á eftir.  Það er Kukl ehf (Varði) sem sér um pakkann og styrktaraðilar eru JHM Sport, Nitró og Motormax.  Gefinn verður út diskur í lok keppnistímabils með öllum þáttunum ásamt aukaefni og hann boðin til sölu.
 
Stjórn MSÍ

Leave a Reply