Vefmyndavél

KTM æfintýraferðir

Ævintýrið þitt hefst hérna.
Hefur þig alltaf langað að prófa torfærumótorhjól en aldrei fengið tækifæri til þess.
Nú býðst kjörið tækifæri til að upplifa frelsið sem fylgir því að þeysa um á mótorhjóli og upplifa náttúruna og útiveru á nýjan hátt.

Frá 17 ára aldri og uppúr, stelpur jafnt sem strákar, byrjendur og lengra
komnir, í braut, á vegum og slóðum, þitt er valið. Komdu með hugmyndina og
við gerum okkar besta til að framkvæma hana.

Landmannalaugar og Hekla eru í næsta nágrenni ásamt fjölmörgum öðrum
fallegum stöðum, einnig mun rísa  motocross braut á svæðinu í sumar.

Við bjóðum uppá ný KTM hjól, öryggisbúnað frá Kenny og Alpinestars og
gistingu í huggulegum skálum að Rjúpnavöllum Landsveit.

Einnig munum við geta boðið upp á stuttar ferðir á Bolöldu svæðinu, á móts
við Litlu Kaffistofuna.

Upplýsingar í síma: 897-6645 Dóri

                              866-8467 Garðar

Vefslóð www.ktm-tours.net

Leave a Reply