Góð mæting á Álfsnesinu í dag

Það voru örugglega 100 manns á Álfsnesinu í dag. Geggjað veður, frábær stemning og geggjuð braut.  Álfsnesnefndin búin að græja brautina góða og aðstæðurnar frábærar. Nú vantar bara sprinkler-kerfi á svæðið til að halda rykinu í skefjum…


Skildu eftir svar