Flaggarar fyrir Ólafsvíkurkeppnina

Styttist óðfluga í að 2. umferð í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi sem verður haldin um helgina í Ólafsvík.  Okkur vantar mannskap til að hjálpa til við að flagga.  Það er mjög mikilvægt að hafa öryggisatriðin í lagi og í því samhengi er hlutverk flaggara mjög mikilvægt.  Hafið samband við Kristján Geir í 862-5679 eða senda tölvupóst á kristjan@kasma.is með nafni og gsm símanúmeri.
 
Stjórn torfæruhjóladeildar AÍH.

Skildu eftir svar