Vefmyndavél

Betur má ef duga skal – flaggarar óskast

Til þess að hægt sé að halda motocross keppnina þurfum við flaggara. Það er bara ekkert öðruvísi. Og þar sem vantar ennþá nokkra flaggara þá biðjum við þá sem eru að fara vestur til að horfa á eða hjálpa til í pittinum hvort þeir geti flaggað hluta úr degi. Endilega athugið í kringum ykkur hvort þið getið ekki fengið einhvern til þess að hjálpa okkur að gera keppnina eins örugga og hægt er. Hafið samband við Kristján Geir í 862-5679 eða senda tölvupóst á kristjan@kasma.is með nafni og gsm símanúmeri.
Með bestu þökkum,
Stjórn torfæruhjóladeildar AÍH.

Leave a Reply