Baráttan heldur áfram

Kári Jónsson og Einar Sigurðarson halda áfram mikilli baráttu sinni um Íslandsmeistaratitilinn í Enduro. Í gær vann Kári 3. & 4. umferðina í íslandsmótinu og er því kominn með 10 stiga forystu á Einar. Valdimar Þórðarson náði að blanda sér í baráttuna og Jónhann Ögri Elvarsson náði svo góðum árangri í 4.sæti.

Sjá Nánar á www.motocross.is/urslit

Skildu eftir svar