Tímatökusendar

MSÍ á 13 notaða senda sem verða seldir á 25.000kr, þetta eru sendar sem komu nýir á síðasta keppnistímabili. Áhugasamir geta sent póst á skraning@motocross.is og fá þá til baka bankaupplýsingar til þess að millifæra greiðslu. Það er líka möguleiki fyrir þá sem vilja nýja senda að panta þá "on-line" á vefnum hjá AMB (http://www.amb-it.com) en þeir kosta 310 EUR. Eitt sem verður að hafa í huga, sendarnir verða að vera af gerðinni TranX260.

Skildu eftir svar