Hella – Íslandsmót í Enduro

Þegar skráningu lauk á miðnætti þá voru skráðir 142 keppendur þar af 81 í Baldursdeild, 21 lið í tvímenning og 40 í meistaraflokk. Meistaraflokkur skiptist í 15 keppendur í E1, 22 keppendur í E2 og 3 keppendur í E3. Þetta er frábær skráning en yfirlitið í félagakerfinu gefur ekki rétta mynd þar sem einhverjir lentu í vandræðum með greiðslukortakerfið.

Skildu eftir svar