Vefmyndavél

Hálskragi kominn á markað


Við sögðum frá nýrri kynslóða af hálskrögum sem voru í hönnun í fyrra. Nú hefur BMW ákveðið verðið á honum og sett hann á markað. Kraginn mun kosta um 42.000 krónur í Evrópu en óvíst er hvað hann mun kosta hérlendis. Kraginn er búinn til úr kevlar, koltrefjum og svampi mjúkum viðkomu. Kraginn er bæði léttur og stöðugur og á að koma í veg fyrir eða minnka hálsmeiðsli við slys.


Leave a Reply