Fyrsta umferð íslandsmótsins í Enduro 2007

Þá er skráning hafinn fyrir fyrstu umferð íslandsmótsins í Enduro 2007, skráning fer fram í gegnum tengil hérna vinstra megin á síðunni “Keppnis skráningarkerfi” beinn linkur hér. Keppendur athugið að það þarf notendanafn og aðgangsorð til þess að komast í félagakerfið, notendanafn: felagakerfi og aðgangsorð: f3lsys73m. Skráningu lýkur fimmtudaginn 10/5 kl 23:59.

Þeir keppendur sem skrá sig og velja að greiða með millifærslu verða að koma með kvittun fyrir greiddu


keppnisgjaldi.

Þeir sem skrá sig í tvímenning gera það á einu keppnisnúmeri, senda síðan póst á skraning@motocross.is með nafni liðsfélagans. Einnig geta þeir valið sérstök tvímenningsnúmer, í töflunni fyrir neðan eru upptekin númer. Ekki er hægt að velja númer undir 10T.

# Nafn
2T Karl Gunnlaugsson Sveinn Borgar Jóhannesson
10T Hjörtur P. Jónsson Hallgrímur Óskarsson
12T Jóhann Guðjónsson Sölvi Árnason
18T Hrafn Áki Hrafnsson Guðmundur Guðmundsson
20T Pétur Pétursson Ingi B. Kárason
22T Þór Þorsteinsson Pétur Þorleifsson
29T Baldur Þór Davíðsson Einar Bjarnason
45T Birgir Guðbjörnsson Arnþór Pálsson
47T Magnús Þór Jóhannsson Stefán Örn Magnússon
48T Gunnar Hákonarson Sigurður Sigþórsson
50T Hrafnkell Sigtryggsson Helgi Már Hrafnkelsson
55T Hlynur Elfar Þrastarson Bergsveinn Snorrason
63T Einar Smárason Jóhann Halldórsson
68T Ragnar Ingi Stefánsson Þórður Þorbergsson
69T Loftur Ágústsson Pétur Haukur Loftsson
110T Haukur Þorsteinsson Arnór Hauksson
217T Jóhann Bragi Jóhann Arnarsson
977T Heiðar Már Árnason Árni Stefánsson

ATH: Liðstjórar hægt er að skrá keppnislið í félagakerfinu.

Brautin er með svipuðu sniði og í fyrra en þó er búið að gera nokkrar breytingar. Það eru komnar tæknilega erfiðar þrautir með de-tour fyrir þá sem ekki þora. Það mun þá taka lengri tíma að aka hjáleiðina. Keppendur er hvattir til þess að kynna sér dagskrá og reglur keppninnar sjá “Á döfinni…”

Torfæruhjóladeild AÍH

Skildu eftir svar