Bikarmót á Akureyri á laugardagskvöld


Bikarmót KKA í motocross verður haldið laugardaginn 2.júní. Keppt verður í 85cc, kvennaflokki, 125cc og mx1.

Kl. 15 – mæting keppenda
kl. 17 – æfingar hefjast
kl. 18 – keppni hefst
Ekið í 2×30 mín + 2 hringir.
Þátttökugjald kr. 3.000
Aðgangseyrir kr. 1.000 (frítt fyrir 12 ára og yngri)
Skráning hér


Skildu eftir svar