Vefmyndavél

Álfsnes opnar á morgun mánudag kl. 17

Brautarnefnd og félagar hafa verið á fullu alla helgina að gera brautina klára. Í kvöld var verið að leggja lokahönd á frágang á brautinni og hún verður því opnuð "formlega" á morgun kl. 17. Brautin hefur aldrei opnað jafn snemma og er víst meiri háttar flott. Miðar fást á N1stöðinni í Mosfellsbæ og eiga að límast skilyrðislaust á hjólið, hægri dempara eða bremsuslöngu. Góða skemmtun!

Leave a Reply