Umsjónamenn brauta og svæða

Ég vil biðja þá sem hafa umsjón með svæðum og brautum á landinu, að koma til vefsinns upplýsingum um opnunartíma og hvernig staðan er núna. Rangar upplýsingar á vefnum eru verri en engar, og á þessum árstíma er lítið um svæði fyrir hjólafólk sökum aurbleytu og fl. Þannig endilega látið vita hver staðan er, lokað, eða opið, og þá hver opnunartíminn sé.

Skildu eftir svar