Vefmyndavél

Nitródagur á morgun

Á morgun laugardag verður Nítró með uppákomu í húsakynnum sínum, Bíldshöfða 9 frá kl. 12-16. Sýnd verða Kawasaki torfæru og götuhjól, Husaberg enduro og supermotohjól, Beta barna og trialhjól o.fl. Nokkrir valinkunnir Kawasaki ökumenn munu taka létta hjólasyrpu á túninu fyrir framan verslunina á þar til gerði braut. Mikil stemmning verður og hvetjum við sem flesta til að mæta og taka þátt í stuðinu með okkur. Sjáumst hress í Nítró á laugardaginn.

Leave a Reply