Vefmyndavél

Götuhjólasýning

Á morgun miðvikudag verður Aaron Colton 15 ára götuhjólastöntari með sýningu á planinu hjá Nítró/N1 kl. 18:30 – 21:00. Þrátt fyrir ungan aldur er Aaron talinn verða næsti heimsmeistari í þessari rosalegu íþrótt. Þetta er sýning sem fólk sér ekki á hverjum degi og hvetjum við þessvegna sem flesta að mæta. 

Leave a Reply