Vefmyndavél

Frítt í púkabrautina í Þorlákshöfn

Á stjórnarfundi þann 3. apríl var ákveðið að 12 ára og yngri (65 kúbik tvígengis og minni hjól) myndu hjóla frítt hjá okkur.
Púkabrautin okkar er frekar lítil og erfið í viðhaldi þannig að hún er kannski ekki alltaf eins og best verður á kosið, en við munum samt reyna eftir fremsta megni að lagfæra hana þannig að hún verði nothæf.
Kveðja, Stjórn Vélhjóladeildar Þórs Þorlákshöfn

Leave a Reply