Vefmyndavél

Kerru stolið

Hjólakerru var stolið s.l. nótt þar sem hún stóð á bílaplaninu fyrir aftan

Sundhöll Reykjavíkur. Þetta er rauð þriggja hjólakerra með álklæðningu og
brúnum kassa framan á. (Sjá myndir) Kerran var læst með hengilás svo
þjófarnir hafa þurft að hafa aðeins fyrir þessu. Ef einhverjir geta gefið
upplýsingar um kerruna vinsamlega hringið í síma 899 4313 eða í Lögregluna.

Kv. Maggi


Leave a Reply