Brotist inn

Brotist var inn í bílskúr í Árbænum um helgina og þaðan stolið motocrossdóti.
Það sem stolið var:
1 AGV MX-hjálmur, blár/grár/svartur/hvítur
2 Premier MX-hjálmur, orange/svartur/hvítur með gulu óorginal skyggni, auðþekkjanlegur
3 Nitro MX-417 hjálmur, svartur/grár/hvítur/blár


4 O’Neal MX stígvél stelpu
5 Scott MX-Racing gleraugu
6 Progrip MX-Gleraugu stelpu
7 Scott gleraugu sem passa utanyfir gleraugu
8 Orina Bikewear endurojakki fyrir unglinga, mjög vandaður með innbyggðum hlífum
9 Tvennir O’Neal MX-hanskar
10 AlpineStar peysubrynja,
11 O’Neal MX brynja fyrir unglinga
12 O’Neal hnjáhlífar fyrir fullorðna
13 Frambretti af Kawasaki KX85
14 MX-peysur, Acerbis, O´Neal, Kawa
ATH! Þessir þjófar eru svo óprúttnir að þeir taka meira segja motocrossdótið úr skúrnum hjá manni. T.d. í þessu tilviki var brotist inn í búlskúr hjá 5 manna fjölskyldu og stolið motocrossdótinu hjá börnunum líka, heppnin var samt með þeim því bíllinn þeirra var læstur inn í bílskúr og var þess vegna ekki hægt að taka hjólin. Ef einhverjum er boðið motocrossdót til sölu endilega látið vita í s. 663-2508 eða á mailið ohg@freyja.is

Skildu eftir svar