Fékk forsíðuna á afmæliskökuna

Unnar Ernir Valtýsson er á sjöunda ári en veit nú þegar hvað hann ætlar að verða þegar hann vex úr grasi. ,,Krossaramaður og vera jafn góður og Gylfi,” sagði Unnar kokhraustur en þegar hann átti 6 ára afmæli síðastliðið sumar vildi hann ekkert annað en forsíðu Víkurfrétta á afmælistertuna. Sjá meira á vef Víkurfrétta..

Skildu eftir svar