Bolalda lokuð, opnar í vikunni

Hjörtur var að hringja, en hann var að hefla brautina í Bolöldu. Brautin er lokuð og hann biður menn að virða það. Núna er brautin ein drullusósa, en það standa vonir til að hægt sé að opna seinna í vikunni þegar bleytan hefur hripað úr henni. Bíðum þolinmóð.

Skildu eftir svar