Algeng meiðsl í motocrossi

 Algengustu meiðslin í motocrossi eru hné, axlar og úlnliðsmeiðsli. Oft er hægt að vinna sig út úr svona meiðslum með uppbyggingar prógrami og sjúkraþjálfun, en í stærri meiðslum þarf að sjálfsögðu stundum skurðaðgerð. Hér er fróðleg síða sem skýrir þetta ágætlega allt saman.

Skildu eftir svar