Vefmyndavél

Nitró stendur fyrir æfingum í febrúar og mars

Við hjá Nítró erum að fara af stað með úthalds, styrktar og sprengjuæfingar í febrúar og mars. Æfingarnar verða þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00, hittingur fyrir framan Laugardalslaug. Æfingarnar eru opnar fyrir alla en auðvitað hvetjum við alla Kawasaki menn/konur til að mæta.
Fyrsta æfingin verður næstkomandi fimmtudag kl. 19:00.
Einnig verðum við með smá hjólaæfingar næstkomandi laugardag. Farið verður í grunnæfingar, s.s. beygjur o.fl. Æfingin verður haldin í Þykkvabæ og byrjar hún á slaginu 12:00.

Leave a Reply