Minnum á viðhaldsnámskeið fyrir stelpur í Nítró

Sælar stelpur mínar
Nú er komið að fyrsta námskeiði ársins. Nítró býður öllum hjólastelpum á námskeið í viðhaldi á hjólum. Námskeiðið verður haldið í versluninni Nítró að Bíldshöfða 9, þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.00. Nú er bara að mæta, til að læra eitthvað um hjólið eða bara til hitta allar hinar hjólastelpurnar. Kostar ekkert!!!

Skildu eftir svar