Ísaksturskeppni 27. janúar fellur niður

Eins og ekki hefur farið framhjá neinum á höfuðborgarsvæðinu þá hefur "hitabylgja" skollið á og því verðum við að aflýsa keppninni sem við ætluðum að hafa n.k. laugardag. Skráningarkerfið var líka að stríða okkur en kom ekki að sök þar sem allur ís er að breytast í vatn. Það er eins og nóg sé að setja tilkynningu um ísaksturskeppni og þá komi hlákan!
Kveðja, Stjórn AÍH.

Skildu eftir svar