Vefmyndavél

Bernhard ehf kostar Supercross á Sýn í vetur!

Bernhard ehf hefur nú samið við sjónvarpsstöðina sýn um kostun á Supercross þáttunum sem sýndir eru á föstudögum. Þættirnir eru frumsýndir á föstudagskvöldum og endursýndir á fimmtudagskvöldum í vetur. Þetta eru gríðarlega skemmtilegir þættir sem ekkert áhugafólk um motocross ætti að láta fram hjá sér fara.

Leave a Reply