Ekki er ráð nema í tíma sé tekið – Aðalfundur VÍK

Aðalfundur VÍK verður haldinn fimmtudaginn 15. febrúar nk. í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg kl. 20.30. Á dagskránni verða þessi hefðbundnu aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar og kosning stjórnar og nefnda. Við birtum nákvæmar dagskrá þegar nær dregur.

Skildu eftir svar