… Og nú gerum við enn betur

Við hjá Nítró höfum ákveðið að gera enn betri díl en í síðustu viku því að næstkomandi miðvikudag, fimtudag og föstudag setjum við af stað Prúttsölu á hjálmum, crossfatnaði, götuhjólafatnaði. Þú kemur til okkar finnur vöru sem þig langar í og prúttar svo niður verðið. Gerist ekki betra.
Kveðja, Nítró

Skildu eftir svar