Vefmyndavél

Nú geta allir greitt félagsgjöld

Nú þegar áramótin nálgast er rétt fyrir menn að gera upp gamlar syndir. Borga félagsgjöldin í VÍK. Félagatalið hefur reyndar verið bilað en nú á allt að vera nýuppgert og fínt.
Nú þegar VÍK er orðinn hluti af sérsambandinu MSÍ eru líkurnar orðnar betri á að sveitarfélögin veiti okkur betri þjónustu, og þjónusta er veitt í hlutfalli við félagsmenn. Þess vegna er nauðsynlegt að menn og konur skrái sig í klúbbinn og borgi félagsgjöldin. Það fá menn vonandi margfalt tilbaka í betri aðstöðu. Nýjir félagsmenn eru að sjálfsögðu boðnir velkomnir og eldri félagar sem gleymt hafa að borga geta gert upp núna.

Smellið hér fyrir Félagakerfið og greiðslu á félagsgjöldum

Leave a Reply