Vefmyndavél

Fín grein úr Fréttablaðinu

Á Hellisheiðinni, móts við Litlu kaffistofuna, opnaði Vélhjólaíþróttaklúbburinn stórt svæði fyrir mótorkrossíþróttina í Bolaöldu. Torfæruhjólum hefur fjölgað mikið undanfarin ár og er mótorkross í mörgum tilfellum fjölskylduíþrótt. Þar getur hver og einn valið sér braut og hraða við sitt hæfi. Sigríður Hjálmarsdóttir fór í Bolaöldu og hitti þar mótorkrossfólk á ýmsum aldri.
Berglind Jóna Þráinsdóttir er flugfreyja hjá Icelandair og viðurkennir að það þyki nokkuð sérstakt að hún sé á kafi í mótorkrossi. „Áhuginn var alltaf fyrir hendi, bæði hjá mér og manninum mínum. Síðan fórum við að spá meira í þetta og kynna okkur…. sjá fyrri síðu … og sjá seinni síðu

Leave a Reply