Nýr server

Nú hefur motocross.is verið flutt milli servera, þannig að hún ætti að vera hraðari og léttari í keyrslu. Þess vegna hefur uppfærsla á vefnum verið í lágmarki. Vonum að þetta hafi ekki valdið truflunum. 

Skildu eftir svar