Bolöldubrautin og húsið opið um helgina

Brautin og húsið verða opin um helgina og heitt á könnunni frá ca. 12-18. Nýtum aðstöðuna og góða veðrið til fullnustu eins lengi og hægt er. Munið eftir miðunum í Kaffistofunni. Brautarnefnd.

Skildu eftir svar