Vefmyndavél

Árshátíð VÍK og uppkeruhátíð MSÍ.

Árshátíð og verðlaunaafhending fyrir árið 2006 fer fram á laugardaginn 21.10. í Versölum, Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg. Húsið opnar kl: 19:00 og borðhald hefst kl: 19:30
Matseðill kvöldsins er: Humarsúpa Nautalundir Súkkulaðikaka m/ís.
Verðlaunaafhending fyrir Íslandsmeistaratitla, liðameistara og flokkameistara.
Hljómsveitin Signia leikur fyrir dansi en hljómsvitina leiðir rokk & ról söngkonan Gunnhildur Júlíusdóttir (Gunna hans Dalla) Miðaverð er 6.900,- m/mat. Rétt er að athuga að tryggja sér miða tímanlega þar sem 180-200 manns komast í matinn. Árshátíðarnefnd VÍK.

Leave a Reply