Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra og heiðursfélagi VÍK, var ein af fjölmörgum góðum gestum á frábæru bikarmóti VíK í Bolöldu í gær og ræsti fyrstu umferð mótsins. Siv hefur sett inn nokkrar góðar myndir af mótinu og fólkinu sem þar var og segir frá viðburðinum á heimasíðu sinni – www.siv.is BB
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.