Vefmyndavél

Honda hætta !

Stjórnarformaður HondaTakeo Fukui gaf það út 2003 að Honda myndi fasa út 2 stroke hjólin hjá sér. Þeir hættu fljótlega að framleiða tvígengis vespur og götuhjól, og einu tvígengis hjólin í framleiðslu voru CR 85,125 og 250 motocross hjólin. Þið getið kisst þau bless, því að það er orðið opinbert að Honda hættir framleiðslu á þeim 2008, sem merkir að síðasta árgerðin af Hondu sem þarf að blanda bensín á er 2007. Þetta er stórt skref sem menn eru mis sáttir við. Hvað verður þá um 85cc flokkinn ? Honda eru vissir um að AMA leyfi 150cc 4stroke í þeim flokk. Svo er bara að bíða og sjá.

Leave a Reply