Everts til KTM

KTM hefur ráðið Stefan Everts, margfaldann heimsmeistara í motocross, sem keppnisstjóra fyrir motocross liðið 2007. Stefan mun einbeita sér í að stjórna undirbúningi á hjólum og liðsmönnum KTM. Everts er 33 ára, og hefur reynslu úr 18 ára ferli, 10 heimsmeistaratitlum og 101 Grand Prix sigrum í farteskinu til KTM, sem á eflaust eftir að koma að gagni í þeim herbúðum.

Skildu eftir svar