Bolöldubrautin er lokuð í kvöld og á morgun

Bolöldubrautin er lokuð í kvöld vegna úrhellisrigningar í dag. Á morgun verður hún einnig lokuð en þá verður hún lagfærð fyrir keppnina á laugardaginn. Skráningarfrestur í keppnina er til kl. 18 annað kvöld og því um að gera að skrá sig sem fyrst.

Skildu eftir svar