Vefmyndavél

Bolalda lokuð á morgun miðvikudag 27/9.

Motocrossbrautin í Bolöldu verður lokuð á morgun vegna lagfæringa og opnar aftur á fimmtudag með smávægilegum breytingu sem gætu komið mönnum og konum skemmtilega á óvart. Það er gaman að segja frá því að metaðsókn hefur verið í brautina núna seinustu daga sem skilar okkur betri braut með reglulegra viðhaldi. Eins og staðan er í dag er útlit fyrir að brautin geti verið sléttuð einu sinni til tvisar í viku og er ætlunin að auglýsa það hverju sinni. Um daginn var brautin lokuð vegna ofankomu án þess að það væri auglýst á motocross.is og biðjumst við velvirðingar á því.

Leave a Reply