Vantar nokkra flaggara fyrir keppnina á laugardaginn

Góðan dag.  Það vantar nokkra flaggara fyrir síðustu motocross keppni tímabilsins
sem verður núna á laugardaginn.  Þeir sem geta og vilja hjálpa til hafið samband við
Kristján Geir í síma 862-5679 eða kgm@itn.is
Í boði fyrir flaggara er eftirfarandi:


 
– Tvö gjafabréf hjá KFC. Hvort gjafabréf gildir fyrir tveimur máltíðum.
– 6 miðar í Sólbrekkubraut fyrir þig eða þinn/þína (brautin verður opin út september).
– KFC kjúklingar á keppnisdag.
– Þú leggur þitt af mörkum við að auka öryggi keppanda.

Takk,

KGM

Skildu eftir svar